Matarklám - NÝTT NEÐST

Hollar og Fljótlega uppskriftir



Hefur ENGA afsökun til að segjast hafa ekki tíma fyrir að elda ofan í þig. Tekur 5 mínótur að gera einhvað gott & holt.
Skipulegðu þig bara aðeins.

Ef þig langar ti lað ná þínum markmiðum verðuru að elda ofan í þig sjálfur.


Risarækjur & smárækjur með chillikryddi. Steikt grænmeti!!
Mjög auðvelt að skjélla þessu á pönnu, tekur enga  stund. 


Salat og omelleta með steiktu grænmeti. 



Millimál - poppkex með möndlu hentusmjöri, einnig geðveikt að skera banana og setja á.
Fyrir æfingar t.d


Túnfisksalat - tekur 5 mínótur, notaðu ýmindunar aflið.  Getur steikt sumt af grænmetinu og mixað.
Gjöðveikt að seta epli, bláber eða ferskan anans með og nota sýrðan rjóma með.



Grillaður Lax er eitt af því besta sem ég borða. 


Getur eldað nokkrar bringur og geymt í 3-4 daga, tekur enga stund að taka hann úr skápnum og gera salat með.



Eftir æfingar - hreint skyr, náttúru hnetusmjör, hálfur banani og agave sýróp.
Einnig gott að setja epli og kanil og borða sem millimál t.d á morgnanna.  (Hreint eða Vanillu skyr)




Hreint  skyr og Whey prótein, hvaða bragð sem er.



Eggjahvítur með spínati og grænmeti.


Basic morgunmatur  - Hafragrautur með kanil, eplum og rúsínum! MMM





Who's hungry?? here's my typical breakfast and sometimes dinner....Just cook together..red onion, broccoli,

tomato, almonds, 6eggs (3yolks)....easy,tasty,healthy!..... enjoy! ♥
"


Appelsína og mönldur - snakk / millimál - Nuke dótið ætti að vera Amino Energy! :)


Kjúklingur, grænmeti og brún hrísgrjón!


2Kangaroo(2%fat)

souvlaki, 3boiled eggs, 1 tomato, almonds and Orange for taste!





1 egg

1 skeið af banana dessert próteini

1-2 msk hveitikím

örlítið léttmjólk

Bakað á pönnu.

Jarðaber, bláber, hindber og rifsber ásamt grísku jógórti bragðbætt með vanillukornum og smá af sykurlausu

 vanillusíropi ;-)


u
prôteinpönnukaka med skyrdressingu og àvöxtum

1 skeið vanilluprótein

1 egg

1-2 eggjahvítur

1/2 dl haframjöl

hrært saman og steikt á pönnukökupönnu

Vanillu skyr.is og grískri jógúrt hrært saman og smurt létt yfir pönnsuna

Ávextir yfir,  banana, jarðaber, vínber og ferskan ananas



Venjulegur morgunmatur hjá mér

Harframjöl + hörfræð /eða blönduð fræ  settí bleyti og inn í ískáp nokkrar  mín og svo  Rockey Road  prótein út í NAMM!!


Hádegismatur -   grænmeti og  steiktir  sveppir +  kjúlli með piri piri kryddi
Svo eitt poppkex í nart.
Amino Energry og grænt tea -  Græna teaið er í duft  formi og ég drekk það kalt!! :) 2 - 3 bréf á dag
Fæst í bónus!







Bananabrauð – 4 stk í sílíkonform

1/2 bolli Olía
6 stappaðir bananar
2 egg
10 eggjahvítur
6 skeiðar banana dessert prótein
1 bolli tröllahafrar
1 ½ bolli hveitikím
1 tsk lyftiduft
1 tsk matarsóti
3 tsk kanill
1/2 bolli graskerafræ
3/4 bolli sesamfræ
3/4 bolli hörfræ
¾ bolli sólblómafræ
1/2 bolli hakkaðar möndlur







Kókospróteinhafrakúlur

Úr lífrænu hráefni


300gr gróft haframjöl
30gr graskersfræ
20gr möndlur saxaðar niður
20g kókosflögur mulið
30gr döðlur saxaðar niður
30gr sveskjur saxaðar niður
3 dessert chocolate coconut prótein
150ml vatn
2 msk sykurlaust sýrop vanillu

hnoðað í hrærivél og svo mótaðar kúlur velt uppúr kókosmjöli og að lokum sett í frysti



Epla Múffffurrr

Ummm þessar eru sko gjördosss :-P

1/2 bolli grófir hafrar
2/3 bolli Dezzert prótein banana/Sojahveiti/spelt/heilhveiti
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk matarsóti
2 tsk kanill
3 msk sólblómafræ
3 msk graskerafræ
1/2 bolli rúsínur
2 tsk vanillusýrop sykurlaust
2 egg
1 lúka kókosflögur
2 msk hunang/agave sýrop
2 græn epli flysjuð og rifin í rifjárni

Allt hrært saman og sett í sílíkonmót, verður 12 stk ;-)




Grautur með vanillupróteini, kanil og jarðberjum


Fékk nokkrar myndir lánaðar hjá, -svo einhverjar frá mér.
http://www.facebook.com/agneskristin
http://www.facebook.com/OfficialVanessaTib
http://www.facebook.com/pages/Christina-Halkiopoulos/126544447393758
http://www.facebook.com/elisabet.s.stefansdottir
There was an error in this gadget