Tuesday, April 10, 2012

Allt annað


Bara stutt blogg því ég nenni ekki að blogga.lofa svo að vera duglegri..

Kraftlyftingar & aflraunir + sterkastelpa.
Þetta er ALLT annað en að undirbúa sig fyrir fitness & í raun þá fíla ég þetta mun meira.

Svo mjög margir kostir
   Fer mun betur með gigtina mína
Ekki eins stíft mataræði, en samt
Byrtust allt í einu á mig JÚLLUR..  já brjóst hvað var nú það í fitnessinu ?  haha.
Ég er virkilega stælt og kvennleg, rugl fínu formi þótt ég er ekki að æfa  6-8x á viku !
Félagslífið mitt breyttist þvílíkt og djamma & drekka.
Æfingarnar eru rugl skemmtilegar og get verið brjáluð og látið alla mína reiði fara á æfingum.
Ég þarf ekki að vera einblína á hvern & einasta líkamshluta eða heilaþvo mig.  
Og margt fl.
Gallar
Passa ekki í niðurskurðs fötin mín.. 


Er að stefna á mót eftir rúmlega mánuð og svo nokkur mót í sumar!
Svo verður kannski ..kannski  -75 kg flokkur í sterkasta  kona íslands, vona það svo innilega!!
Páll Logasson þjálfarinn minn! 


l8ter.
There was an error in this gadget