Monday, January 16, 2012

Day 2

 Metnaðurinn kominn í 100000% aftur.

Fullkominn dagur LOKSINS! ó hvað ég hef beðið eftir þér lengi!
Var orðin of þreytt á "venjulega" lífinu, skil ekki hvernig fólk höndlar það lengi!
Rugl Hardcore æfing, komst varla upp troppurnar heima


BYGGJA BYGGJA BYGGJA SIG UPP!verður gaman að sjá hvernig maður lítur út næst þegar maður fer að skera niður  :)

Djúp hnébeyja -   upphitun  -  30 kg  6x-  2 sett
40 kg 5x - 3 sett
50 k g 5x 1 sett, - 3x 1 sett
60 kg - 1 x - slow 1 sett.

Deadlift - 50 kg  6 x- 2 sett
60 kg  5x  - 1 sett
70 kg 5x  - 2 sett
  80 kg - 4x  sett
100 kr - 2x  1 sett.

 Djúp Framstig 10 kg sitt hvor hendi - 10x - 2 sett

Hamsting æfing  - egin þyngd

Jennifer nicole lee rassapressa með bolta 25x - 2

Fótapressa - drop sett, 55 kg 12 x og svo lækkað  2 sett.
Afturspark liggjandi 50 kg 10 x 2 sett

Sprettir í 7 mín

Svo styttist í MAX dag.

En anyway búin á því!

Er komin með vöðvaslakandi lyf og voltaren rapid til að kippa festundum og öxlunum í lag :)
Núna býð ég bara spennt eftir að sjá hvernig það virkar og svo heitt bað öll kvöld & horfa á þætti á meðan.pálínaóskómars.

Saturday, January 14, 2012

Day 0


   Ég ætla byrja blogga daglega eða annan hvern dag til þess að reyna koma mér aftur á stað, eða  nei ÚPS ÆTLA KOMA ÉR AF TUR Á STAÐ!! :) hvort sem bloggið verði stutt, langt eða fróðleiksmolar :)
Eins og ég sagði í seinasta bloggi þá er ég búin að vera berjast við gigtina seinustu vikur.


Einmitt þar sem sinarnar eru & í viðbeinið er ég með þrálátan verk allan sólarhringinn. Og hann hefur ekki farið síðan ég hætti að skera niður í enda okt.

EN ég ætla gera bara það nákvæmlega  það sama og fljótlega eftir  að ég greindist þá ákvað ég að breyta alveg um lífstíl & gerði það 100% og var búin að gera það alveg síðan núna eftir niðurskurðinn.


"það ert þú sem að stjórnar förinni, það er enginn sem getur sagt þér að gera neitt ; it's your body!
við erum sterkari en maturinn, við ráðum hvað við setjum ofan í okkur, við stjórnum skömmtunum - við ráðum því hver árangurinn verður. "Kvöldmaturinn minn áðan

Kjúlli með olivu olíu og svo ítalst krydd  og sweet chilli sósa og svo inn í ofn!  Svo bara grænt salat! + sýrður rjómi. Svakalega gott!! :)     


Hérna er svo sniðugt myndband um þessi aðal grunnatriði með hvað mataræði skiptir miklu máli og það þarf ekki að vera 1000 tíma í ræktinni í viku til þess að vera úper flott, eins og margir halda...
En auðvitað skiptið ræktin svakalega miklu máli!!

Er samt mega spennt að fara á æfingu á morgun þótt það verður bara labb og brennsla í klukkutíma og rúllast á Foam rúllunni!! yeah.. núna er vika síðan ég fór seinast og ég gæti dáið er komin með svo mikil fráhvarfs einkenni.


Anna María er WBFF Pro, hún er vefjargitarsjúklingur og er svakalega dugleg og metnaðarsöm!
Svo ekki gefast upp sama hvað! :)
                                

Thursday, January 12, 2012

blessaða veðrið!

Veður hefur svakalega mikil áhrif á mig & gigtina.
Hef lítið sem ekkert getað æft þessa viku  vegna síþreytu, verkja og bólgu og svefnleysis.
Búin að stífa öll upp, mjaðmirnar að fara í fokk aftur & öxlin + viðbeinið.
Svo ég þarf að taka það hægt næstu daga.


En hef mikið spáð í hvað það getur ferið erfitt að drulla sér að koma mataræðinu í rétta átt þegar líkaminn er hræðinlegur við mann, verð svo þung á mér & nenni ekki neinu.
Sama hverssu mikið ég þrái að fá hinn fullkomna dag þá virðist hausinn minn ekki vera nóu góður til þess að ná því.
Veit eiginelga ekki hvað ég á að gera til að losna við þrálátu verkina í skrokknum mínum, búin að reyna svo mikið að ég er á tímapunkti að gefast upp.


En það þýðir ekki, er nýlega komin í hóp á facebook sem heitir : Vefjagigt & hreyfing. Sem er lokuð grúbba fyrir okkur sem nenna að hreyfa okkur og látum gitina ekki stoppa okkur.
Stelpurnar eru duglegar að gefa manni góð ráð, svo ég mun gera allt sem mögulega hægt er til að halda þessu helvíti niðri :)
so what do you do when you fall down..ya get back up everyone knows to get back up..but sometimes you dont have the strength to get back up, you know why? because it was too... damn... hard. i will try 100 times to get up and if i fail 100 times. if i fail and i give up do you think im never going to get up? NO. if i fail i try again and again and again...
Rugl girnielegur réttur & bara Kjúlli, hrísgrjón og grænmeti.
Er að íhuga að elda mér svona um helgina, nema bæta eggjahvítum við:)
Elska steikt grænmeti  + extra sveppi og brokkolí! 


http://www.sugarstacks.com/fruits.htm

Hérna eru upplýsingar um hverssu mikill sykur er í ávöxtum, semsagt fyrir þær stelpur sem eru að fara skera niður. Sumir taka alveg allan sykur út og líka þá ávaxtasykurinn. "I really want to encourage you all to get rid of the sugar from your diet. Even after just a week of eating more

 fruits than usual my body changes, I'm not as cut or defined and I can see myself becoming softer. Even 

natural sugars from fruits when not used by the body for fuel ultimately gets stored as fat. Try it for yourself, 

get rid of the extra sugar for a couple of weeks and see what changes happen to your body... xo." 


Smá fróðleikur í gangi.Elska skyr eins og er, með banana eða eplum! mm mm.. . og boost.
Kem kannski með uppskrift af power boostinu mínu sem ég tek fyrir dedd, hébeyju & bekkpressuæfingar í næsta bloggi :)

kv.palinaoskomars.

Saturday, January 7, 2012

Allir kettirnir að fara byrja kötta

Þá er komið að því að flest allir eru byrjaðir að skera niður fyrir páskamótið.
Verður ekkert lítið gaman að fylgjast með því! Svo standið ykkur stelpur.. ég mun fylgjast með öllu!  En ég hef ekki bloggað í ár & aldir. Oft spáð um hvað ég ætti að blogga en er bara eins og tóm hneta þegar það kemur að því.  Enda er ég ekki að fara keppa í Apríl eða skera niður á næstunni.

Mikið búin að spá í "hvað ef ég væri eðlileg" (ekki með gigt).
Reikna með að ég væri búin að keppa,  allavega 2x.  Með metnað í skotglasi hvern einasta morgun.
Vildi óska að ég gæti notað þennan metnað sem ég hef í til að vera með þrusu kropp!
Ná að halda mér við, æfa eins og ég vildi & allan pakkan.

en nei, ég þarf að fara erfiðu leiðina, ég hef einu sinni ekki hugmynd um hvaða matarprógram ég gæti notað.
Er að skoða alskonar möguleika og fræða mig um hvað ég get gert til að halda liðunum í lagi & verkjunum í lágmarki.

Búin að eiga ÖMURLEGA viku núna útaf gigtinni, veðurbreytingarnar fara ílla í mig.
Er súpa úper dúper mikla síþreytu, verki, svo mikla vöðvabólgu í öllum líkamanum, erfitt með að sofna og fl leiðinlegt.

EN þýðir ekki að hugsa út í það, þetta skánar bráðum!
Reyna hugsa um það jákvæða!!!!


Er að stefna á að fara í kraftlyfingar, byrjuð að æfa  & læra tæknina, enda hef ég svo skemmtilegt & gott fólk að sem vill hjálpa mér að það er ótrúlegt, er ekkert smá þakklát :)
Páll Logason - fermetrinn
Ólafur Hrafn frændi minn
Perform -Sunna & Dóri
Konni Þjálf í WC
og fl fólk.

Þetta er mjög skemmtilegt sport og ekkert smá gaman að fara á æfingu og toppa sig eða sjá hvernig maður er á hverri æfingu! 

Tók 110 kg í deadlift eftir hnébeyju & bekkpressu þegar hann Palli var að kenna mér tækina í beisinu.
náði 1x í 2settum en náði ekki í  3 skiptið.
En hélt að ég myndi springa, vissi ekki að ég gæti þetta, aldrei verið að taka deadlift rétt eða einhvað að viti.
 
enda kemur maður sér alltaf meira á óvart í þessu sporti! :)


YEEEEAAAH BUDDY LIGHT WEIGHT!!!

En nenni ekki meir. Lofa að fara vera duglegri að blogga!
There was an error in this gadget