Thursday, September 8, 2011

Skipuleggja, skipureggja, skipuleggja!!!

Hver einasti dagur þarf að  vera  skipulagður, vera búin að gera allt klárt kvöldið áður!  ALLT 100% 
Ef ég ætti  að nefna eitthvern  sem  ég lýt upp til með matargerð og skipulagningu þá er  það

Endilega tjekkið á  síðunni hennar, hún er  með alskonar hugmyndir um mat og hvernig  maður getur gert Cutt fæði yndislega gott ;)
Hún er einnig með ruddalegan maga og rass!!

En ég finn svakalegan mun ef ég er  búin að elda allan mat, gera allt klárt  fyrir næsta dag, þá eru  100% lýkur á því að ég náii 100% degi! Ég fyllist af spennu að ná að toppa  sjálfan mig og ná betri  árangri,  vil helst komast strax í gymið, og strax að næsti dagur komi svo ég sjáii árangurinn koma og koma meir!!

En mætti ganga betur í cuttinu,  tók nammidaginn í gær vegna þess að ég fór ekki í rækt og  var slæm af gigt, þannig ég tók hvíld.
En ég finn svakalegan mun  hvað ég var 10x sterkari með að nammiþörfina  í seinasta cutti, tók engan nammidag bara 1 svindlmáltíð.  Eftir að ég fór í "modelfitness skvísu  hópinn" þá fékk ég að heyra allskonar nammisögur hjá stlepunum og trúið mér þegar ég segi að þær eru svakalegar!
Það er ein af ástæðunum að ég á erfiðara með að halda mér frá namminu, ég næ ekki að halda blóðsykrinum í jafnvægi. 

Þannig það eru 10 vikur í  mót og ég ætla hlíða þjálfaranum mínum 100% og svindla ekkert.
Ég ætla ná þeim árangri sem eg ætla mér að ná, ég ætla ekki að falla og eiga erfitt hverja einustu viku með að fá mér ekki nammi því ég fékk mér á laugardaignn. Það hentar mér miklu betur, ég er ekki gerð fyrir að taka svona rosalega nammidaga!! :))
Bara helvítið djöfulsins nammibar í vinnunni og heimabökuðu kökurnar, verður erfitt fyrstu vikuna að losna við þörfina... svo kemur þetta..!
Tuesday, September 6, 2011

"næstum því búin að fá mér.. en stoltið er mikilvægara"

Er að berjast við lítinn bland í poka sem er á borðinu hjá mér, það lítill að það er vandræðalegt og búinn að vera þar síðan á laugardagskvöldið.
Og það eru svo margir sem væru búnir að borða hann.

Vandró hvað hann er lítill!! ( og já þetta á að kallast fílusvipur,  en ég kann ekki að gera þannig svip)


Var sekóndu frá því að rífa allt nammið í mig rétt áðan!
En það sem ég hugsaði og búin að hugsa síðan á laugard
- Bara býða fram að laugardag, EKKI 2 nammidagar!
- Ætla ég að ná þeim árangri sem ég ætla ná og fara 100% sátt með mig upp á svið í nóvember!
- Vil ég sjá meiri árangur á mér þegar ég vakna í fyrramálið  (Þennst strax út af sykri)
- Ég vil vera komin í vissa % fyrir næstu mælingu og vera búin að missa viss mikið af cm!!
- Fitness fólk er fagfólk í að standast freistingar, þar á meðal ég!  
Og margt fl!

Amino Energy 270g

Það sem ég geri til að standast freistinguna!
 Fæ mér Casine - Banana fyrir svefninn
Eða Amino Energy -milli mála ef ég er að deyja, frá www.perform.is
Drekk 3-4  lítra á vatni á dag.
Horfi og skoða myndir & myndbönd af Idolum og fleira hvetjandi..
Hugsa um árangurinn sem ég ætla að ná.
Fer snemma að sofa

100% Casein Gold Standard 1.818g
Allavega  Fór svo í mælingu á laugardaginn og var búin að missa 2,7% í fitu, orðin 20,3%!  Get ekki beðið eftir næsu mælingu, ég horfi líkamann mótast! Og passa betur og betur í fötin, jeij!

Lélega nammibloggið!


 
There was an error in this gadget