Monday, August 29, 2011

"Nothing great ever comes without a sacrifies."

Fæ endalausar spurningar um það hverig ég fer að því að fórna hinum og þessu, að það gæti aldrei gert þetta. T.d hrofa á manneskjuna við hliðiná sér borða feitan borger á meðan maður sjálfur borðar 150 gr kjúlla og 200 gr salat.
Það er ekki eins og þetta hafi verið létt í byrjun!!!
En ég hugsaði bara  : Hverssu mikið langar mig til að ná þeim árangri sem mig langaði alltaf til að ná!
 Afhverju á ég  hrofa á hina og þessa vera framkvæma sína drauma, afhverju í anskotanum ætti ég ekki að gera það sama?

Í dag finnst mér upplifunin að ná árangri betri en feitur hamborgari. Þess vegna finnst mér ekkert mál að horfa á annað fólk borða hitt og þetta meðan ég elda mér geðveikan kjúlla og geri geðveikt salat,. Ég er að gera það sem mig langar til að gera, fylgja draumunum mínum meðan hin manneksjan dáist að því hvað ég er dugleg í stað þess að framkvæma sjálf sína drauma.

Ég hvet alla sem hafa hugmynd eða draum um að gera einhvað að framkvæma það og gera allt sem þið getið til að fylgja því.


Amada Latona.


pálínaóskómars

Sunday, August 28, 2011

Stangir tímar framundan. - kynning.


Hawdy

Samantha Baker

Ég stefni á að keppa á IFBB mótinu í nóvember, en væri algjör draumur að geta keppt á evrópumótinu líka.
En eins og málin standa er ég gigtarsjúklingur, ég er með mjög slæma vefjagigt og er búin að vera fá sterasprautur í mjaðmirnar (Verkjastyllandi) vegna þráláta verkja síðan í febrúar.
En sem betur fer eru þær að virka eh og vona að það haldi áfram þannig.

En ég er ekki típan sem læt eh stoppa mig, ef mig langar til að gera eh þá framkvæmi ég hlutina. 
Ég var 65 kg og 30  % fita í september 2010, ný greind og neyddist til að breyta líftílnum mínum. 
Ég byrjaði í fjarþjálfun hjá Konna í WC og stefndi á Model fitness um páskanna.
Ég fór frá 30% í 23,5 % fyrir cutt. Tók 7 vikur í cuttinu og fór nirðí 15% og þá fóru mjaðmirnar að gefa sig og ég neyddist til að hætta við að keppa.

Ég fór í feitt þunglyndi og át og át, en reyf mig sem betur upp aftur, byggði mig betur upp! 30 % fita
15 %  fita, komin 7 vikur í cutti og 7 vikur eftir, sem varð  aldrei neitt úr.Núna er ég 23% og byrja cuttið að alvöru á morgun, konni er að vinna í að gera æfingarprógram fyrir mig,  ég mun ekki taka nema 1-2 brennslur i viku og lyfti 5-6x útaf skrokknum. 


Mallinn minn í dag  23%  býð spennt að taka mynd á 2  vikna fresti


pálínaóskómars
There was an error in this gadget